Skóla-Akademían
ehf. eru kennarasamtök sem standa að því að gefa út rafrænt námsefni í
framsæknu kennslu- og namsgagnkerfi fyrir grunn- og framhaldsskóla auk ökunáms. Allt
námsefni er í samræmi við Aðalnámskrá og er allt rafrænt á einum stað. Kennara skrá
nemendur í námið sem opnast þá fyrir nemendur. Nemendur hafa aðgang að námsefninu í
gegnum tölvu, spjaldtölvu eða síma.
Öll námsgögn eru
stafræn og nýtist öllum nemendum með snjöllum kennslulausnum. Framtíð kennslu veltur á
rafrænu námsgögnum og getu kennara til að takast á við þessa framAboutþróun. Skóla
Akademían leggur áherslu á að kennarar og nemendur nýti sér rafræna möguleika i
skólastarfi. Nemendur hafa aðgang að kennslumyndböndum og talgervill en leitast er við
að opna á þá möguleika sem netið býður upp á. Sífelt eykst framboð af rafrænu námsefni í
öllum kennslugreinum.