Það hefur aldrei verið auðveldara að skrá sig í ökuskóla en nú. Með einföldum og
fljótlegum hætti getur þú skráð þig hér í ökunám hjá ökukennara og í ökuskóla en
það tryggir þér betra nám og meiri líkur að ná ökuprófinu. Taktu skrefið og komdu
í hóp ánægðra ökunema, þar sem góð þjónusta breytir öllu.
Afar mismunandi er hversu marga ökutíma nemandi þarf. Algengur tímafjöldi er á
bilinu 17-25 tímar en samkvæmt námsskrá eru það lágmarks tímar í ökukennslu.
Skóla-Akademían leggur áherslu á gott ökunám þar sem nemendur eru hjá sama
kennara í ökunámi og ökuskóla.
Hvernig undirbýrð þú þig fyrir skriflega ökuprófið og hvers vegna ná sumir
bílprófinu í fyrsta skipti?
1. Stafrænn námsvefur með talgervli.
2. Ökukennari aðstoðar þig við undirbúning fyrir skriflega og verklega prófið.
3. Ökukennari fylgist með þér í gegnum ökunámið og ökuskóla Ö1 og Ö2 sem tryggir
það að þú náir ökuprófinu í fyrsta skipti.
4. Skóla-Akademían bíður lægsta verð á ökunámi - Allt á einum stað.
Skráðu þig hér í allt ökunámið, þannig nærð þú bestum árangri. Ef þú hefur valið
þér ökukennara getur þú skráð þig hér í ökuskóla Ö1 og Ö2.
Ökuskóli Ö1 Verð 9.900 kr.
Ökuskóli Ö2 Verð 9.900 kr.
Þegar þú hefur skráð þig hefur ökukennari Skóla-Akademíunnar samband við þig til
að fara nánar yfir ökunámið.